14.09.2012 08:46
Una á leið til Sólplasts
Já í þessum orðum er Gullvagninn á leið út í Sandgerði, þ.e.a.s. til Sólplasts með bátinn Unu HF 7. Bátur þessi og tveir aðrir sem á sínum tíma voru framleiddir á Ísland, tveir í Hafnarfirði og sá þriðji í Njarðvík lentu í Færeyjum og hafa nú komið aftur hingað til lands. Það merkilega er þó að allir tengjast þeir Sólplasti í Sandgerði eftir að þeir komu aftur hingað til lands, nánar um það hér í dag eða um helgina.

2338. Una HF 7 var tekinn upp í Njarðvik með gullvagninum

Hér er Gullvagninn tilbúinn í morgun til að leggja af stað út í Sandgerði með Unu HF 7 © myndir Emil Páll, 14. sept. 2012

2338. Una HF 7 var tekinn upp í Njarðvik með gullvagninum

Hér er Gullvagninn tilbúinn í morgun til að leggja af stað út í Sandgerði með Unu HF 7 © myndir Emil Páll, 14. sept. 2012
Skrifað af Emil Páli
