13.09.2012 00:00

Skipt um brú á Voninni KE 2

Þessi myndasyrpa Gunnlaugs Hólm Torfasonar sýnir þegar skipt var um brú á Voninni KE 2, í Njarðvíkurhöfn fyrir einhverjum áratugum. Á sumum myndanna má að auki sjá samtímabáta, eins og Hörpu RE 342, Akurey KE 121, Keflavíking KE 100 o.fl. Síðast þegar ég vissi var Vonin ennþá til í fjarlægðum löndum og hef ég oft birt myndasyrpu og sögu bátsins allt frá því að vera hérlendis og að vera þarna ytra.

































                221. Vonin KE 2, með gömlu og nýju brúnni, á þeim tíma, í Njarðvíkurhöfn © myndir Gunnlaugur Hólm Torfason