12.09.2012 16:40

Gnúpur GK 11 á leið yfir flóann

Hér koma tvær myndir sem ég tók áðan úr mikilli fjarlægð og því miður þá var skyggnið farið að slappast, en trúlega er togarinn þarna á leið til Hafnarfjarðar, nýfarinn fyrir Garðskaga.




                 1579. Gnúpur GK 11, núna rétt áðan © myndir Emil Páll, 12. sept. 2012