12.09.2012 16:10
Erling og Vogar
Núna rétt eftir hádegi tók ég þessar þrjár myndir og þar sem skyggni var mjög gott má vel greina bakgrunninn. Á þeirri fyrst má greina bíla akandi eftir Reykjanesbrautinn síðan koma húsin í Vogum og á þeirri 3. og síðust liggur við að hægt sé að greina fólkið í Vogum, svona í gríni, myndin er það greinileg, þrátt fyrir góða vegalengd.




233. Erling KE 140, að koma inn til Njarðvíkur, í baksýn má sjá húsin í Vogum og á þeirri fyrstu jafnvel bíla á Reykjanesbrautinn, en í forgrunn eru hús í Keflavík, en myndirnar eru teknar yfir bæinn © myndir Emil Páll, 12. sept. 2012



233. Erling KE 140, að koma inn til Njarðvíkur, í baksýn má sjá húsin í Vogum og á þeirri fyrstu jafnvel bíla á Reykjanesbrautinn, en í forgrunn eru hús í Keflavík, en myndirnar eru teknar yfir bæinn © myndir Emil Páll, 12. sept. 2012
Skrifað af Emil Páli
