12.09.2012 12:00

Vonin KE 2 í brúarskiptum

Í kvöld birti ég góða myndasyrpu frá Gunnlaugi Hólm Torfasyni, þegar skipt var um brú á Voninni KE 2 í Njarðvíkurhöfn fyrir mörgum mörgum árum. Þarna sjást einnig fleiri bátar frá þeim tíma, bátar eins og Harpa RE 342, Keflvíkingur KE 100 og Akurey KE 121. Allt um þetta í kvöld, en hér birti ég tvær myndir úr syrpunni.




                221. Vonin KE 2, í brúarskiptum í Njarðvíkurhöfn á sínum tíma © myndir Gunnlaugur Hólm Torfason