10.09.2012 19:00
Norsk - Tyrkneskt - norsk samvinna
Hér sjáum við tvíbura sem skrokkurinn var smíðaður í Noregi, en þeir síðan nýlega dregnir þannig til Tyrklands, þar sem innréttingar og fullnaðar frágangur fer fram. Að því loknu koma skipin fullfrágengið til Noregs þar sem um er að ræða ný skip í norska flotann.

Norsku tvíburaskipin sem dregin voru til Tyrklands og koma síðan aftur fullfrágengin til Noregs © mynd Guðni Ölversson, í ágúst 2012

Norsku tvíburaskipin sem dregin voru til Tyrklands og koma síðan aftur fullfrágengin til Noregs © mynd Guðni Ölversson, í ágúst 2012
Skrifað af Emil Páli
