10.09.2012 08:00
Lára Magg ÍS 86, eftir að dælt hafði verið úr henni
Eins og ég sagði frá hér á síðunni í fyrrakvöld munaði litlu að Lára Magg ÍS 86 myndi sökkva í Njarðvikurhöfn þá um kvöldið og jafnvel draga Hannes Þ, Hafstein með sér. Þegar athugulir menn sáu að báturinn var farinn að síga var hann nánast kominn á skammdekk. Tókst að bjarga bátnum en allt um það í umfjölluninni hér í fyrrakvöld.
Þessar myndir tók ég síðan af bátnum í gærmorgun, en þá var þurr og því eins og hann á að vera.


619. Lára Magg ÍS 86, eftir að honum hafði verið bjargað og búið var að fara með Hannes Þ. Hafstein annað © myndir Emil Páll, 9. sept. 2012
Þessar myndir tók ég síðan af bátnum í gærmorgun, en þá var þurr og því eins og hann á að vera.


619. Lára Magg ÍS 86, eftir að honum hafði verið bjargað og búið var að fara með Hannes Þ. Hafstein annað © myndir Emil Páll, 9. sept. 2012
Skrifað af Emil Páli
