06.09.2012 12:00
Ágúst RE 61 á Ægisgarði
Þessi bátur hefur loksins fengið endurbætur nú síðustu mánuði og fríkkar því smátt og smátt.

1260. Ágúst RE 61, á Ægisgarði, í Reykjavík © mynd Jón Páll Ásgeirsson, 4. sept. 2012

1260. Ágúst RE 61, á Ægisgarði, í Reykjavík © mynd Jón Páll Ásgeirsson, 4. sept. 2012
Skrifað af Emil Páli
