06.09.2012 11:00
Steinunn SH 167 með stutta viðkomu í Njarðvíkurslipp
Hér sjáum við þrjá myndir sem ég tók í gærmorgun í Njarðvík af Steinunni SH 167. Sú fyrsta er af honum í sleðanum á leið úr slippnum og hinar þegar hann bakkar frá slippbryggjunni. Grunur sem ekki reyndist réttur orsakaði það að bátnum var skotið upp í slippinn, en viðveran varð ekki löng þar.

1134. Steinunn SH 167, í sleðanum á leið niður úr slippnum


1134. Steinunn SH 167, í gærmorgun, en helliskúr gerðist þegar ég smelli seinni myndinni af og því er hún svona muskuleg © myndir Emil Páll, 5. sept. 2012

1134. Steinunn SH 167, í sleðanum á leið niður úr slippnum


1134. Steinunn SH 167, í gærmorgun, en helliskúr gerðist þegar ég smelli seinni myndinni af og því er hún svona muskuleg © myndir Emil Páll, 5. sept. 2012
Skrifað af Emil Páli
