05.09.2012 15:30
Ótrúleg sjón - skúta með hjólabúnað
Þessi skúta var að fara framhjá sjóminjasafninu í Reykjavík í dag. Þarna var á ferðinn breskur listamaður sem ætlar að hjóla til Seyðisfjarðar á næsta ári og siglir henni síðan til Bretlands aftur.
Þessa skútu smíðaði hann í Bretlandi. Í dag var verið að prófa hinn frumstæða hjólabúnað sem á skútunni er. Ók Sigurður kafari Stefánsson fram á þessa ótrúlegu sýn og smellti af þessum myndum



Hjólaskútan við Sjóminjasafnið í Reykjavík í dag © myndir
Siggi kafari Stefánsson 5. sept. 2012
Skrifað af Emil Páli
