05.09.2012 12:10
Helga RE 49 seld Gjögri hf.
Útgerðarfélagið Gjögur hf., hefur keypt togskipið Helgu RE 49, en skipið hefur legið í Reykjavíkurhöfn síðan í vetur.

2779. Helga RE 49, er það kom nýtt til landsins © mynd Jón Páll Ásgeirsson
Af Facebook:
Emil Páll Jónsson Frá öruggum heimildum.

2779. Helga RE 49, er það kom nýtt til landsins © mynd Jón Páll Ásgeirsson
Af Facebook:
Gretar Þór Sæþórsson Hvaðan hefurðu þessar fréttir?
Skrifað af Emil Páli
