05.09.2012 07:01

Dælt úr Stormi í Njarðvik

Enn virðist þurfa að vakta Storm SH 333, þar sem hann liggur í Njarðvíkurhöfn og samkvæmt dælingunni sem fram fór í gærmorgun, er lekinn orðinn þó nokkur á ný.


        Dælt upp úr 586. Stormi SH 333, í Njarðvíkurhöfn í gærmorgun © mynd Emil Páll, 4. sept. 2012