04.09.2012 21:00
Nýsmíði í stað Sæunnar GK 660
Útgerðarmaður Sæunnar GK 660, frá Grindavík, er að fá eftir stuttan tíma nýsmíði frá Bláfelli ehf., á Ásbrú, af gerðinni Sómi 870. Eldri báturinn gengur upp í smíðina og verður því eign Bláfells. Mynd af þeim eldri kemur hér fyrir neðan myndina af nýja bátnum.

Nýsmíði af gerðinni Sómi 870, sem senn fer til Grindavíkur, í höfuðstöðvum Bláfells ehf., á Ásbrú © mynd Emil Páll, 3. sept. 2012

6917. Sæunn GK 660, í Grindavíkurhöfn © mynd Emil Páll, 13. okt. 2010

Nýsmíði af gerðinni Sómi 870, sem senn fer til Grindavíkur, í höfuðstöðvum Bláfells ehf., á Ásbrú © mynd Emil Páll, 3. sept. 2012

6917. Sæunn GK 660, í Grindavíkurhöfn © mynd Emil Páll, 13. okt. 2010
Skrifað af Emil Páli
