04.09.2012 20:01

Grófin vel notuð

Segja má að Smábátahöfnin í Grófinni sé vel notuð þessa daganna. Hér eru það að vísu makrílbátar sem voru í gærmorgun inni vegna brælu fyrir utan og bættust því við þá báta sem annars eru í Grófinni.


                  Frá Grófinni, í Keflavík, í gærmorgun © mynd Emil Páll, 2. sept. 2012