04.09.2012 08:00

Mímir ÍS 30 ekki Guðrún Guðleifsdóttir ÍS 102 í Hnífsdal


              Þessa mynd birti ég í morgun með þessum testa: 971. Guðrún Guðleifsdóttir ÍS 102, við bryggju í Hnífsdal © mynd Púki Vestfjörð. Þetta er alrangt, þó svo að Púki Vestfjörð hefði eignað sér myndina.
Hið rétt er að hér er á ferðinni 89. Mímir ÍS 30, í Hnífsdal © mynd Konráð Gíslason, 1971. Bið ég Konráð hér með velvirðingar á þessu mistökum, en þau eru komin frá Púka og engum öðrum.