03.09.2012 20:30

Bugtin opnuð fyrir dragnótaveiðar - Farsæll GK 162, kemur að landi

Um þessi mánaðarmót, opnar Bugtin í Faxaflóa fyrir dragnótabátnum og sýnist mér að staðan verði sú að til Keflavíkur komi Grindavíkurbátarnir Askur og Farsæll til að birja með, en til Sandgerðis Nesfisksbátarnir og Örn KE. Hvert Njáll fer veit ég ekki enn. Þegar Farsæll kom til Keflavíkur laust fyrir kl 20 tók ég af honum myndasyrpu sem ég sýni síðar í kvöld, en hér kemur ein þeirra.


           1636. Farsæll GK 162, nálgast Keflavíkurhöfn í kvöld © mynd Emil Páll, 3. sept. 2012