03.09.2012 10:00
Hlöddi VE 98
Þá er makrílveiðum að ljúka, aðeins örfáir dagar eftir, en króka og færabátarnir mega veiða til 6. september nk., en aðeins þeir sem voru á slíkum veiðum þann 27. ágúst sl. Í dag og í kvöld birtast myndir af makrílveiðubátum á veiðum út af Keflavík, en þessar myndir sem í dag birtast eru teknar af Ragnari Emilssyni, þann 30. ágúst sl.



2381. Hlöddi VE 98, á veiðum við Keflavíkurhöfn og á tveimur myndanna sést makríll koma upp með krókunum © myndir Ragnar Emilsson, 30. ágúst 2012



2381. Hlöddi VE 98, á veiðum við Keflavíkurhöfn og á tveimur myndanna sést makríll koma upp með krókunum © myndir Ragnar Emilsson, 30. ágúst 2012
Skrifað af Emil Páli
