03.09.2012 00:00

Úr 5. veiðiferð Þerneyjar RE 101

Hér kemur 10 mynda syrpa úr yfirstandandi veiðiferð Þerneyjar RE 101, sem er 5. veiðiferð ársins.






                                 Siggi, kokkur og Ólafsfirðingurinn Stefán Jakobs


                                     Yfirstýrimaðurinn Friðrik, í nýjum skófatnaði


                                                Stýrimannsvaktin að taka trollið


                                   Kristján 2. vélstjóri, fylgist grannt með


                                   Daði á afmælisdaginn með nautasteik og kertaljós

              Ægir skipstjóri og Kristján 2.vélstjóri. Skipstóranum fannst ekki ganga nógu hratt að frysta þannig að hann mætti bara niður til að reyna "skrúfa eitthvað upp" í þessu frystivéla dóti


                          Kristján 2. vélstjóri og Keli yfirvélstjóri, eitthvað að metast


        Skipstjórnarmennirnir að spara alla orku, til að fá meira út úr skrúfu, öll ljós slökkt meðan ekki er þörf fyrir hana  ©  texti og myndir frá 2203. Þerney RE 101, 22. og 30. ágúst 2012