02.09.2012 20:15
Á NS 191
Þó fáir dagar séu eftir varðandi krókaveiðarnar á Makrílnum, kom einn til viðbótar í hópinn sem rær frá Keflavík og heitir sá Á, já Á og hefur númerið NS 191

7144. Á NS 191, á veiðum á Keflavíkinni, alveg upp við svæðið þar sem hátíðarsviðið á Ljósanótt var staðsett © mynd í kvöld, Emil Páll, 2. september 2012

7144. Á NS 191, á veiðum á Keflavíkinni, alveg upp við svæðið þar sem hátíðarsviðið á Ljósanótt var staðsett © mynd í kvöld, Emil Páll, 2. september 2012
Skrifað af Emil Páli
