01.09.2012 22:10

Laxfoss, strandaði tvisvar

Þetta skip var smíðað í Danmörku 1935 og gert úr af Skallagrími í Borgarnesi og strandaði 17. jan. 1944 við Örfirisey, 13. manna áhöfn og 78 farþegar björguðust, flestir á Innrásarpramma. Skipið stórskemmdist efn var endurbyggt.  Aftur strandaði það þann 19. janúar 1952 og nú við Kjalarnestanga, öllum um borð var bjargað og skipið náðist út, en ekki þótti svara kosnaði að gera við það.


                                                    Laxfoss © mynd skjaladagar.is


             Laxfoss á strandstað við Kjalanes © mynd timarit.is