31.08.2012 00:00
Hannes Þ. Hafstein, Máni II ÁR 7, Gullvagninn, Ragnar og Gissur
Hér kemur 25 mynda syrpa þar sem þeir eru í aðalhlutverki Hannes Þ. Hafstein, Máni II ÁR 7 og Gullvagninn, en að auki koma skipverjarnir á Mána II þeir Ragnar og Gissur fyrir á einni myndanna.
Tilefnið er að í gær var björgunarskipið Hannes Þ. Hafstein sem hefur verið stopp núna í 6 vikur, tekinn niður með Gullvagninum í Skipasmíðastöð Njarðvíkur eftir mikla yfirhalningu, sem þó er ekki lokið og verður hann því við bryggju í Njarðvík meðan verið er að klára hann. Um leið og björgunarbáturinn var kominn í sjó kom Eyrarbakkabáturinn Máni II ÁR 7 í Gullvagninn sem flutti hann upp í slippinn og í lokinn sjáum við skipverjana Ragnar og Gissur sem voru þarna að fylgjast með landtöku Mána II.
Auk þess að vera í Gullvagninum sjáum við þá mætast þegar Hannes Þ, Hafstein er á förum en Máni II að koma að vagninum, Einnig sést björgunarbáturinn bruna út úr Njarðvikurhöfn og síðan þegar hann kemur til baka.






2310. Hannes Þ, Hafstein, á leið til sjávar í Gullvagninum



2310. Hannes :Þ. Hafstein, bakkar út í höfnina



2310. Hannes Þ, Hafstein bakkar enn út höfnina, en 1887. Máni II ÁR 7, kemur frá slippbryggjunni í átt að Gullvagninum.

1887. Máni II ÁR 7, siglir í átt að brautinn, sem Gullvagninn notar


1887. Máni II ÁR 7, nálgast upptökubrautina og 2310. Hannes Þ, Hafstein snýr sér til að sigla út úr höfninni.

2310. Hannes Þ. Hafsteinn snýr sér meira

1887. Máni II ÁR 7 kominn að upptökubrautinni, þar sem Gullvagninn bíður hans. 2310. Hannes Þ. Hafstein siglir út úr höfninni.

1887. Máni II ÁR 7 tilbúinn fyrir Gullvagninn


2310. Hannes Þ. Hafstein, fer í prufsiglingu út fyrir höfnina

1887. Máni II ÁR 7, á leið upp í Njarðvíkurslipp, með Gullvagninum

2310. Hannes Þ. Hafstein, kemur aftur til hafnar

Skipverjarnir á Mána II ÁR 7, Ragnar og Gissur, spá í spilin


Gullvagninn kominn með Mána II ÁR 7 á land, en aðstæður skoðaðar nánar áður en lengra er haldið

Gullvagninn kemur með Mána II ÁR 7, í átt að bátaskýlinu í Skipasmíðastöð Njarðvíkur © myndir Emil Páll, 29. ágúst 2012
Tilefnið er að í gær var björgunarskipið Hannes Þ. Hafstein sem hefur verið stopp núna í 6 vikur, tekinn niður með Gullvagninum í Skipasmíðastöð Njarðvíkur eftir mikla yfirhalningu, sem þó er ekki lokið og verður hann því við bryggju í Njarðvík meðan verið er að klára hann. Um leið og björgunarbáturinn var kominn í sjó kom Eyrarbakkabáturinn Máni II ÁR 7 í Gullvagninn sem flutti hann upp í slippinn og í lokinn sjáum við skipverjana Ragnar og Gissur sem voru þarna að fylgjast með landtöku Mána II.
Auk þess að vera í Gullvagninum sjáum við þá mætast þegar Hannes Þ, Hafstein er á förum en Máni II að koma að vagninum, Einnig sést björgunarbáturinn bruna út úr Njarðvikurhöfn og síðan þegar hann kemur til baka.





2310. Hannes Þ, Hafstein, á leið til sjávar í Gullvagninum



2310. Hannes :Þ. Hafstein, bakkar út í höfnina



2310. Hannes Þ, Hafstein bakkar enn út höfnina, en 1887. Máni II ÁR 7, kemur frá slippbryggjunni í átt að Gullvagninum.

1887. Máni II ÁR 7, siglir í átt að brautinn, sem Gullvagninn notar


1887. Máni II ÁR 7, nálgast upptökubrautina og 2310. Hannes Þ, Hafstein snýr sér til að sigla út úr höfninni.

2310. Hannes Þ. Hafsteinn snýr sér meira

1887. Máni II ÁR 7 kominn að upptökubrautinni, þar sem Gullvagninn bíður hans. 2310. Hannes Þ. Hafstein siglir út úr höfninni.

1887. Máni II ÁR 7 tilbúinn fyrir Gullvagninn


2310. Hannes Þ. Hafstein, fer í prufsiglingu út fyrir höfnina

1887. Máni II ÁR 7, á leið upp í Njarðvíkurslipp, með Gullvagninum

2310. Hannes Þ. Hafstein, kemur aftur til hafnar

Skipverjarnir á Mána II ÁR 7, Ragnar og Gissur, spá í spilin


Gullvagninn kominn með Mána II ÁR 7 á land, en aðstæður skoðaðar nánar áður en lengra er haldið

Gullvagninn kemur með Mána II ÁR 7, í átt að bátaskýlinu í Skipasmíðastöð Njarðvíkur © myndir Emil Páll, 29. ágúst 2012
Skrifað af Emil Páli
