30.08.2012 19:00
Æskan RE 222 hífð upp á bryggju til botnskoðunar
Í morgun var báturinn hífður upp á bryggju í Njarðvíkurhöfn, til botnskoðunar, en um niðurstöðuna veit ég ekki, þar sem ég hef ekki verið heima í dag. Þessar myndir tóku Þorgrímur Ómar og ég þegar verið var að hífa bátinn upp.


1918. Æskan RE 222 hífð upp á bryggju í morgun © myndir Þorgrímur Ómar Tavsen, 30. ágúst 2012


1918. Æskan RE 222, á lofti meðan botnskoðun fór fram © myndir Emil Páll, 30. ágúst 2012


1918. Æskan RE 222 hífð upp á bryggju í morgun © myndir Þorgrímur Ómar Tavsen, 30. ágúst 2012


1918. Æskan RE 222, á lofti meðan botnskoðun fór fram © myndir Emil Páll, 30. ágúst 2012
Skrifað af Emil Páli
