30.08.2012 23:00
Axel á Sunnu Rós SH
Það var gaman að fylgjast með honum Axel, sem rær einn á Sunnu Rós SH 133, á makrílveiðunum og er með öðruvísi veiðarfæri en hinir bátarnir.
Þegar ég tók þessar myndir var hann í innan við 100 metra fjarlægð frá enda hafnargarðsins í Keflavík í gær




Axel á 7188. Sunnu Rós SH 133, skammt frá enda hafnargarðsins í Keflavík í gærdag © myndir Emil Páll, 29. ágúst 2012
Þegar ég tók þessar myndir var hann í innan við 100 metra fjarlægð frá enda hafnargarðsins í Keflavík í gær



Axel á 7188. Sunnu Rós SH 133, skammt frá enda hafnargarðsins í Keflavík í gærdag © myndir Emil Páll, 29. ágúst 2012
Skrifað af Emil Páli
