30.08.2012 18:10
Sævík GK ex Hafursey VE í óvissu?

1416. Sævík GK ex Hafursey VE, hefur staðið uppi í Njarðvíkurslipp nú í þó nokkurn tíma og samkvæmt mínum upplýsingum hefur ekkert verið unnið við bátinn í sumar. Virðist því vera mikil óvissa með bátinn © mynd Emil Páll, 28. ágúst 2012
Skrifað af Emil Páli
