30.08.2012 18:30

Breytingar hjá Sæmundi GK 4 og Unu HF 7

Samkvæmt því sem heyrist í bryggjuspjalli, eins og það er kallað eru breytingar framundan hjá báðum þessum bátum. Sagt er að þreifingar séu í gangi um eigendaskipi innanbæjar í Grindavík varðandi Sæmund GK 4, en Una HF 7 bíði eftir að þeir hjá Sólplasti komi úr sumarfríi svo hægt sé að hefja breytingar og endurbætur á bátnum.


            1264. Sæmundur GK 4 og 2338. Una HF 7, í Njarðvíkurhöfn © mynd Emil Páll, 26. ágúst 2012