29.08.2012 12:18
Optupus í morgun

Optupus á ytri-höfninni í Reykjavík í morgun. En þangað kom þessi mikla snekkja í gærdag þar sem bilun hafði komið upp er skipið var að gera tilraun til að ná í bjöllu úr sokknu skipi við Grænland © mynd Halldór Guðmundsson, 29. ágúst 2012
Skrifað af Emil Páli
