29.08.2012 12:09

Æskan í botnskoðun og síðan hugsanlega á makrílinn


      1918. Æskan RE 222, kemur til Njarðvíkur núna rétt áðan en þar á að lyfta honum upp á bryggju til botnskoðunar og er allt er í lagi er stefnt á að fara strax á makrílveiðar, rætt hefur verið um að framlengja veitarnar eitthvað fram í september. Fyrr í morgun sagði ég frá bátnum og kaupum til Suðurnesja © mynd Þorgrímur Ómar Tavsen, 29. ágúst 2012