29.08.2012 21:00
Xue Long, í Reykjavík


Xue Long (Sædrekinn), kínverski ísbrjóturinn sem sigldi norðurleiðina milli Íslands og Kína og er sá stærsti sem ekki er kjarnorkuknúinn, í Reykjavík © myndir Jón Páll Ásgeirsson, í ágúst 2012
Skrifað af Emil Páli
