27.08.2012 21:39
Eldsneytisflutningum Ísafoldar til Grænlands lokið í bili

2777. Ísafold, í Bolungarvík © mynd bb.is, 22. ágúst 2012
Ísafold er væntanleg til Hafnarfjarðar í fyrramálið, frá Grænlandi og þar með er lokið seinni ferðinni sem skipið fór með eldsneyti frá Íslandi til Grænlands.
Skrifað af Emil Páli
