26.08.2012 18:00
Erkigsnek (leikaranafn Stafness KE)
Hér virðist vera búið að setja Stafnes KE í leikarabúninginn fyrir kvikmyndatökur sem m.a. fara fram á næstu dögum og vikum. Síðan þegar þeim líkur verður báturinn gerður klár fyrir túnfiskveiðar.


Erkigsnek, eða öllu heldur 964. Stafnes KE 130, í Njarðvíkurhöfn í gærmorgun. Augljóslega er búið að afmá mest af því sem tengir skipið við annað en leikarahlutverkið © myndir Emil Páll, 25. ágúst 2012


Erkigsnek, eða öllu heldur 964. Stafnes KE 130, í Njarðvíkurhöfn í gærmorgun. Augljóslega er búið að afmá mest af því sem tengir skipið við annað en leikarahlutverkið © myndir Emil Páll, 25. ágúst 2012
Skrifað af Emil Páli
