26.08.2012 07:00
Happasæll KE 94

13. Happasæll KE 94, að koma inn til Keflavíkur í gær í hádeginu © mynd Emil Páll, 25. ágúst 2012
Af Facebook:
Guðni Ölversson Fallegur bátur. Er þetta ekki gamall Austur-Þjóðverji Emil.
Emil Páll Jónsson Jú þetta er sá eini sem er eftir af 101 tonna bátunum sem komu frá Brandenburg í Þýskalandi í kring um 1960, þessi var smíðaður þar 1961
Guðni Ölversson Þetta voru góðir bátar. Held að aðeins einn þeirra hafi hafnað á Austförðum, Kambaröst
Skrifað af Emil Páli
