26.08.2012 00:00
Mikið að gera hjá Siglufjarðar-Seig
sksiglo.is:

Mikil vinna er hjá Siglufjarðar Seig við viðgerðir og lagfæringar á bátaflotanum sem rær bæði á línu og handfæri frá Siglufirði. Í sumar hafa róið og landað upp í 25 bátar á dag. Stór hluti aflans fer á Fiskmarkað Siglufjarðar.
Bátar koma í viðgerðir víða af landinu og fá góða þjónustu hjá JE-Vélaverkstæði og Siglufjarðar Seig.

Raggi Gísla SI og Vinur SK




Óli á Stað GK, að verða tilbúinn

Nýsmíðin: Helle Kristina er að verða klár. Báturinn fer til Hirtshals í Danmörku.
Texti og myndir: GJS
Mikil vinna er hjá Siglufjarðar Seig við viðgerðir og lagfæringar á bátaflotanum sem rær bæði á línu og handfæri frá Siglufirði. Í sumar hafa róið og landað upp í 25 bátar á dag. Stór hluti aflans fer á Fiskmarkað Siglufjarðar.
Bátar koma í viðgerðir víða af landinu og fá góða þjónustu hjá JE-Vélaverkstæði og Siglufjarðar Seig.
Raggi Gísla SI og Vinur SK
Óli á Stað GK, að verða tilbúinn
Nýsmíðin: Helle Kristina er að verða klár. Báturinn fer til Hirtshals í Danmörku.
Texti og myndir: GJS
Skrifað af Emil Páli
