25.08.2012 20:34
7 límubátar, auk Hákons, Framness og Lóms á Neskaupstað í dag
Bjarni Guðmundsson, Neskaupstað: Tók rúnt í dag, 6 línubátar í höfn. Háey ÞH, Lágey ÞH, Dóri GK, Bergur Vigfús GK, Von GK, og Guðmundur á Hópi GK svo er Daðey GK væntanleg þá verða 7 línubátar gerðir út hér næstu daga. Svo var Hákon að landa frosnu og útskipun á frosnu í Framnes og útskipun á mjöli í Lóminn. Kv Bjarni G

2757. Háey II ÞH 275 og 2651. Lágey ÞH 265

Lómur

Framnes og 2407. Hákon EA 148

2622. Dóri GK 42, 2746. Bergur Vigfús GK 43 og 2733. Von GK 113

2622. Dóri GK 42 og 2746. Bergur Vigfús GK 43

2733. Von GK 113

2664. Guðmundur á Hópi GK 203
Neskaupstaður í dag © myndir Bjarni G., 25. ágúst 2012
