25.08.2012 11:00

Ísafold, í eldsneytisflutningum til Grænlands

Samkvæmt frétt í bb.is hefur er skipið nýkomið úr eldsneytisflutningum til Grænlands og átti að fara í annan slíkan flutning og hugsanlega farið í þá ferð. Því þarna er verið að hífa olíutunnur um borð.


                           2777. Ísafold, í Bolungarvík © mynd bb.is, 22. ágúst 2012

Af Facebook:

Jón Páll Ásgeirsson Má flytja eldsneyti með þessum farþegabát, er hann með lest, hvað var flutt mikið í einu ???