25.08.2012 00:00
Tilvonandi sægreifar og Höfðatúnsbarnaleikvallasnekkjan
Jón Halldórsson, póstur á Ströndum, sem einnig er duglegur myndasmiður og er bæði með vefsíðuna holmavik.123.is og nonni.123.is, á það til að vera nokkuð skondinn í mynda- og/eða textavali. Dæmi um það sjáum við hér.




Tilvonandi sægreifar!

Höfðatúnsbarnaleikvallasnekkjan!
© myndir Jón Halldórsson, holmavik.123.is 14. ágúst 2012





Tilvonandi sægreifar!

Höfðatúnsbarnaleikvallasnekkjan!
© myndir Jón Halldórsson, holmavik.123.is 14. ágúst 2012
Skrifað af Emil Páli
