24.08.2012 23:23

Kræklingabáturinn Kári AK 33

Í dag var kræklingabátinn Kári AK 33, sem hefur legið í rúmt ár við bryggju í Reykjavík, hífður  upp á viðgerðarplan í Reykjavíkurhöfn! Að sögn eiganda verður hann nú tekinn  blessaður  í gegn og allt sett á fulla ferð aftur í Hvalfirði og fleiri stöðum !
















     1761. Kári AK 33, tekinn upp í Reykjavik í dag og augljóslega orðinn ansi gróinn © myndir Ólafur Þór Zoega, 24. ágúst 2012