24.08.2012 15:54
Laxfoss í Bolungarvík
vikari.is í gær:
Þó að útskipun á fiskafurðum og mjöli hafi verið algeng í Bolungarvík á árum áður þá heyrir það nú til tíðinda ef flutningaskip kemur til Bolungarvíkurhafnar og sækir afurðir til útflutnings. Það var því ánægjulegt að sjá Laxfoss leggjast að bryggju í Bolungarvík í dag þar sem skipið sótti nær 400 tonn af rækjumjöli fara eiga á markað erlendis.
Skrifað af Emil Páli
