24.08.2012 23:00
Álfur SH 414, Sunna Rós SH 133 og Hlöddi VE 98 framan við Grófina í morgun
Þessar voru teknar um kl. 7 í morgun framan við Grófina í Keflavík og því miður þurfti að skella á rigningaskúr um leið og ég tók myndirnar og því eru þær ekki eins bjartar eins og helst hefði verið á kosið.



2830. Álfur SH 414, 7188. Sunna Rós SH 133 og 2381. Hlöddi VE 98, framan við Grófina í Keflavík í morgun © myndir Emil Páll, 24. ágúst 2012


2830. Álfur SH 414, 7188. Sunna Rós SH 133 og 2381. Hlöddi VE 98, framan við Grófina í Keflavík í morgun © myndir Emil Páll, 24. ágúst 2012
Skrifað af Emil Páli
