24.08.2012 13:30

Stafnes KE, fær leikaranafnið Erkigsnek

Nú stendur yfir breytingar á úthliti Stafness KE 130 í Njarðvíkurhöfn, svo hann passi betur í leikarahlutverkið í kvikmyndinni sem hann mun verða notaður í. Miðast þessar breytingar við að afmál öll einkennis fiskibátsins Stafnes KE 130 og jafnvel að gera hann svona frekar illa útlítandi. Þá eins og sést á einni af myndunum sem ég tók í morgun, að koma á hann nýtt nafn, framan á stýrishúsið og er það ERKIGSNEK










            Erkigsnek er leikaranafnið á 964. Stafnesi KE 130 © myndir Emil Páll, í morgun 24. ágúst 2012, í Njarðvik