24.08.2012 20:00

Siggi Sæm - köfunarskip


         7481. Siggi Sæm, köfunarskip, ex Kiddi Lár, björgunarskip, í Keflavík © mynd Emil Páll, 13. ágúst 2012

Frá Köfunarþjónustunni : Loksins er SKIPIÐ hjá köfunarþjónustu Sigurðar komið með haffæri og klárt í verkefni ganghraðii er 28 sjómílur en báturinn er skírður í höfuð afa,míns,  Sigurðar sæmundssonar frá Stórumörk

Af Facebook:
Guðmundur St. Valdimarsson Til hamingju með SKIPIÐ
:
Stefán Traustason til hamingju með bátinn frændi