24.08.2012 21:00
Lómur á leið út frá Helguvík

Lómur, siglir út Helguvík í gærmorgun. Stakkur, sem er klettur sá sem Stakksfjörður markast út frá, sést rétt framan við stýrishúsið

Hér er Stakkur kominn aftan til við skipið sem siglir út Helguvík

Þegar komið er út úr víkinni og á frían sjó er tekinn stefnan út Stakksfjörðinn og yfir í Garðsjó © myndir Emil Páll, 23. ágúst 2012
Skrifað af Emil Páli
