24.08.2012 14:00

Álfur SH 414

Hér er á ferðinni bátur sem á sínum tíma var smíðaður hjá Mótun í Njarðvík fyrir Færeyinga en keyptur aftur hingað til lands rétt fyrir síðustu áramót og skráður þá frá Stykkishólmi.




          2830. Álfur SH 414, á makrílveiðum út af Njarðvík í rigningunni  í gær © myndir Emil Páll, 23. ágúst 2012

Hér sjáum við síðan myndir sem ég tók af bátnum í Hafnarfirði, þegar nýbúið var að setja hann á Íslenskt nafn




                         2830. Álfur SH 414, í Hafnarfirði © myndir Emil Páll, 16. janúar 2012