24.08.2012 12:00
Siggi Bessa SF 97 og vaðandi makríll á Stakksfirði í gær

Hér sjáum við makríltorfur aftan við og til hliðar við bátinn


2739. Siggi Bessa SF 97, á siglingu til hafnar í Keflavík til löndunar, í gær © myndir Emil Páll, 23. ágúst 2012
Skrifað af Emil Páli
