23.08.2012 17:23
Caledonian Sky, í Grundarfirði í morgun
Heiða Lára, Grundarfirði:
Meðan hafragrauturinn rann ljúft niður í morgun, horfði ég á þennan skríða inn fjörðinn. Caledonian Sky, 90m breitt og 17m langt, smíðað 1991. Það var svo farið í hádeginu áfram til Flateyar.

Caledonian Sky, skríður inn Grundarfjörð í morgun © mynd Heiða Lára, 23. ágúst 2012
Meðan hafragrauturinn rann ljúft niður í morgun, horfði ég á þennan skríða inn fjörðinn. Caledonian Sky, 90m breitt og 17m langt, smíðað 1991. Það var svo farið í hádeginu áfram til Flateyar.

Caledonian Sky, skríður inn Grundarfjörð í morgun © mynd Heiða Lára, 23. ágúst 2012
Skrifað af Emil Páli
