22.08.2012 23:00
Binni í Gröf VE 38 og feðgarnir
Þegar Seigla í Reykjavík hafði lokið að smíða þennan bát fyrir mörgum árum, birtist þessi mynd í Morgunblaðinu, af bátnum og feðgunum Benóný Friðrikssyni og Friðrik Benónýssyni.

Benóný Friðriksson og Friðrik Benónýsson, við 2558. Binna í Gröf VE 38 © mynd Morgunblaðið

Benóný Friðriksson og Friðrik Benónýsson, við 2558. Binna í Gröf VE 38 © mynd Morgunblaðið
Skrifað af Emil Páli
