22.08.2012 21:00

Pálína Ágústsdóttir GK 1 - dreginn inn í dag


    Þó svo að þessi sé merktur 2500. Árni í Teigi GK 1, heitir hann í raun samkvæmt vef Fiskistofu: Pálína Ágústsdóttir GK 1 © mynd Emil Páll, 17. ágúst 2012

Þessi var í dag dreginn til hafnar í Keflavík,  af Víkingi KE 10, sem tengist sömu útgerð þessa daganna. Ástæðan fyrir því að hann var dreginn í land mun vera olíuleysi.