22.08.2012 00:00
Olhåo, Portúgal
Svafar Gestsson, sendi þessa syrpu í gær og þennan texta með:
Ég var á ferð í bænum Olhão sem er hér skammt austan við þann stað sem ég bý á og hafði myndavélina að sjálfsögðu með í för.
Þessi bær hefur yfir sér arabist útlit þar sem mikill samgangur var fyrr á öldum milli þessa bæjar og Morocco og þá aðalega kaupmenn sem áttu í viðskiptum sín á milli.
Þeir tóku margir hverjir upp byggingalag araba sem sjá má enn þann dag í dag.
Það var líf og fjör við höfnina þrátt fyrir 42 gráðu hita og bátar að koma og fara.
Sólarkveðja frá Portugal.
Svafar Gestsson.





























Frá Olhåo, Portúgal © myndir Svafar Gestsson, 20. ágúst 2012
Ég var á ferð í bænum Olhão sem er hér skammt austan við þann stað sem ég bý á og hafði myndavélina að sjálfsögðu með í för.
Þessi bær hefur yfir sér arabist útlit þar sem mikill samgangur var fyrr á öldum milli þessa bæjar og Morocco og þá aðalega kaupmenn sem áttu í viðskiptum sín á milli.
Þeir tóku margir hverjir upp byggingalag araba sem sjá má enn þann dag í dag.
Það var líf og fjör við höfnina þrátt fyrir 42 gráðu hita og bátar að koma og fara.
Sólarkveðja frá Portugal.
Svafar Gestsson.





























Frá Olhåo, Portúgal © myndir Svafar Gestsson, 20. ágúst 2012
Skrifað af Emil Páli
