21.08.2012 00:00

Máni GK 109, fyrir og eftir viðgerð í sumar

Fyrr í sumar birti ég myndir af sprungum og skemmdum á bátnum. er hann var kominn á athafnarsvæði Sólplasts í Sandgerði. Nú birti ég fleiri myndir af bátnum er hann var kominn þangað til viðgerðar og síðan enda ég syrpuna með því að birta tvær myndir sem ég tók af bátnum nú á dögunum í Sandgerðishöfn












          2298. Máni GK 109, á athafnarsvæði Sólplasts ehf., í Sandgerði í sumar © myndir Bogga og Stjáni, Sólplasti, sumarið 2012




                 2298. Máni GK 109, í Sandgerðishöfn © myndir Emil Páll, 13. ágúst 2012