20.08.2012 00:00

Addi afi GK 97 fyrr í sumar

Það er kannski að bera í bakkafullan lækinn að sýna fleiri myndir af Adda afa GK 97, en engu að síður kem ég nú með syrpu af bátnum þegar hann kom til Sólplasts í sumar svo og af honum meðan hann var þar, þ.e. áður en málningavinnan hófst, en það dæmi hefur fengið mikla umfjöllun hér.














           2106. Addi afi GK 97 hjá Sólplasti, Sandgerði, fyrr í sumar © myndir Bogga og Stjáni hjá Sólplasti, 2012