18.08.2012 20:24

Fjóla GK mokveiðir makríl

Mokveiði hefur verið hjá Fjólu GK 121 á makríl, en báturinn sem veiðir á króka, hefur landa oftast 2svar og stundum 3svar á dag. Þessa mynd tók ég kl. um 20 í kvöld er báturinn var að landa í Keflavíkurhöfn


           1516. Fjóla GK 121, landar makríl í Keflavíkurhöfn nú í kvöld © mynd Emil Páll, 18. ágúst 2012